Fyrirtækið
Verslunin Klukkan var stofnuð árið 1975 í Kópavogi, og hefur verið staðsett í Kópavogi allar götur síðan. Netverslunin Klukkan.is opnaði 2015, og verslunin fagnaði svo 45 ára starfsafmæli árið 2020.
Verslunina reka Viðar Hauksson og fjölskylda. Viðar er með úrsmíðameistari frá Den Danske Urmagerskole í Ringsted og öðlaðist meistararéttindi í greininni árið 1977.
ÞJÓNUSTA
Hjá okkur finnur þú breitt vöruúrval af úrum, klukkum, skartgripum og annari gjafavöru. Við bjóðum upp á að senda allar okkar vörur hvert á land sem er.
Við sjáum einnig um almennar viðgerðir á úrum.
STEFNA
Við kappkostum að veita framúrskarandi þjónustu bæði í verslun okkar á Nýbýlavegi og í netverslun á Klukkan.is.
Við bjóðum nýjar og vandaðar vörur frá viðurkenndum framleiðendum, og ávallt á góðu og samkeppnishæfu verði.
Skráning
Klukkan ehf.
Kennitala: 6004180760
VSK númer: 131299
Nýbýlavegur 10
200 Kópavogur
Ísland
Sími: 5544320
Netfang: klukkan@klukkan.is